Aðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands

skrifað 10. mar 2008

Fundurinn verður 11. mars kl. 15.00. Fundurinn verður haldinn í fundarsal BHM að Borgartúni 6, 3.hæð. Stjórn FÍ ákvað að fundurinn yrði pappírslaus.  

Stjórn félagsins hefur lagt til að töluverðar breytingar verði gerðar á skipulagi félagsins með það að markmiði að efla tengsl og virkni stjórnar og nefnda.