Aðalfundur 2017, ný stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands

Alþjóðadagur félagsráðgjafa 2017

skrifað 21. mar 2017
16602359_864764100330217_5131894016902719644_o

Á aðalfundi í dag, á alþjóðadegi félagsráðgjafa voru þrír stjórnarmeðlimir kjörnir; Hervör Alma Árnadóttir var endurkjörin og nýjar í stjórn koma þær Arndís Tómasdóttir og Katrín Guðný Alfreðsdóttir.

Við óskum félagsmönnum til hamingju með nýja stjórn og hjartanlega til hamingju með alþjóðadag félagsráðgjafa sem haldinn er í dag um allan heim.

Fundargerð aðalfundar er hér

Öll aðalfundargögn eru í viðburðatalinu hér á síðunni undir aðalfundur 2017.