Hvers vegna beita karlar ofbeldi? (Maí 2013)

Ingibjörg Þórðardóttir félagsráðgjafi vinnur núna að mastersverkefni um karla sem beita konur ofbeldi, en rannsóknin er byggð á gögnum úr verkefninu Karlar til ábyrgðar. Allar upplýsingar hafa verið gerðar ópersónugreinanlegar.

Sjá nánar í grein á mbl.is:

Hvers vegna beita karlar ofbeldi?