Orlofshús o.fl.

Félagsráðgjafafélag Íslands er aðili að orlofssjóði BHM. Þeir sem hafa stéttarfélagsaðila að FÍ geta sótt um í orlofssjóðinn.

Orlofssjóður BHM býður félagsmönnum upp á margvíslega þjónustu s.s. útleigu orlofshúsa og íbúða bæði heima og erlendis. Þá gefst sjóðsfélögum kostur á að kaupa Veiðikortið, fá ódýra hótelgistingu víðs vegar um landið og kaupa útilegukort sem gilda á tjaldstæðum.
Upplýsingar um orlofssjóðinn er að finna á vef BHM http://www.bhm.is/styrkir--sjodir/orlofssjodur/
Til þess að bóka orlofshús o.fl. er farið inn á bókunarvef orlofssjóðsins https://secure.bhm.is/orlofsvefur/